Fréttir — Tilefni

Pantaðu súkkulaðitertu fyrir föstudagskaffið á vinnustaðnum þínum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu viljum auðvelda þér fyrirhöfnina í undirbúningnum að föstudagskaffinu í vinnunni. Við bjóðum upp á allskyns tertur sem henta vel í kaffitímanum en mælum þó sérstaklega með súkkulaðitertunum okkar því góð súkkulaðiterta slær yfirleitt alltaf í gegn. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns (58 x39cm). Þá er jafnvel hægt að sérpanta enn stærri tertur, t.d. fyrir fyrirtæki og félög sem vilja halda upp á stærri viðburði. Til að gera súkkulaðitertuna persónulegri og jafnvel skemmtilegri er hægt...

Lestu meira →

Pantaðu óhugnanlega góðar tertur og bollakökur fyrir hrekkjavökuna!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hrekkjavaka er heldur betur að festa sig sessi á Íslandi og núna styttist óðum í hrekkjavökuna sem er þriðjudaginn 31. október. Hrekkjavaka er tilvalið tækifæri til þess að klæða sig upp og skemmta sér með samstarfsfélögum, vinum og vandamönnum og því er alveg upplagt að bragða sér á óhugnanlega bragðgóðum veisluveigum í takt við það. Við hjá Tertugalleríinu verðum með sérstakar óhugnanlega góðar tertur og bollakökur fyrir hrekkjavökuna þína. Hrekkjavökuterturnar- og bollakökurnar hjá Tertugalleríinu eru hryllilega flottar og eru tilvaldar fyrir fyrirtæki sem vilja bjóða viðskiptavinum sínum og starfsfólki í hrekkjavöku-kaffiboð. Þær eru líka einstaklega hentugar í hrekkjavökuveisluna! Hrekkjavökutertan er...

Lestu meira →

Mundu að panta tímanlega fyrir Bleika daginn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sláðu í gegn og bjóddu samstarfsfélögum eða viðskiptavinum upp á gómsætar bleikar veigar í tilefni Bleika dagsins föstudaginn 20. október. Þú getur pantað frábæra og gómsæta bleika tertu og aðrar bleikar veigar hjá Tertugalleríinu með bleika kaffinu í tilefni af Bleika deginum. Bleika slaufan fær 15 prósent af andvirði pantir þú bleikar tertur og kökur sem sækja skal til 31. október næstkomandi. Til að fá afhent þínar bleiku veisluveigar fyrir föstudaginn 20. október þarf að leggja inn pöntun fyrir miðvikudaginn 18. október. Smelltu hérna og skoðaðu úrvalið okkar af bleikum veisluveigum! Ferskbakað til að njóta samdægurs Við hjá Tertugalleríinu viljum...

Lestu meira →

Bleikur október

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Október er bleikur mánuður og þá fer fram árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan. Átakið hefur verið haldið í meira en tíu ár og hefur bleiki liturinn ávallt verið í hávegum hafður í tengslum við það. Föstudaginn 20. október nær átakið hámarki en þá er Bleiki dagurinn. Þann dag biður Krabbameinsfélagið alla landsmenn um að vekja athygli á átakinu og klæðast einhverju bleiku. Gullsmiðirnir og hönnuðirnir Lovísa Halldórsdóttir og Unnur Eir Björnsdóttir eiga heiðurinn af Bleiku slaufunni 2023. Hönnun hennar er innblásin af samstöðu og minnir á að krabbamein snertir okkur öll einhvern tíma á lífsleiðinni. Steinarnir í...

Lestu meira →

Erfidrykkjur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fallegur siður að minnast vina og ættingja sem fallið hafa frá með erfidrykkju eftir að ástvinurinn hefur verið kvaddur. Í huga margra er erfidrykkjan mikilvægur hluti af kveðjuathöfninni því þar kemur fólk saman til að minnast hins látna og votta hvert öðru samúð. Þau sem hafa séð að baki fjölskyldumeðlimum eða nánum vinum þekkja sorgina sem fylgir því að kveðja nákominn ástvin og  þekkja jafnframt líka umstangið sem getur fylgt því að fylgja þeim síðasta spölinn. Eitt af því sem tekur tíma við undirbúning útfarar er skipulagning erfidrykkju og það getur verið erfitt að velja veitingar í erfidrykkjuna....

Lestu meira →