Fréttir — Veisla

Öllu tjaldað til fyrir góða veislu um helgina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er örugglega komið stuð í mannskapinn nú þegar verslunarmannahelgin er á næsta leiti. Vinir og vandamenn eru að huga að skemmtun í garðinum heima enda alltaf hægt að gera góða veislu. Það er að mörgu að huga þegar þú ert að bjóða fólki í veislu í garðinum heima. Við hjá Tertugallerí erum með eitthvað gómsætt og bragðgott sem er tilvalið í góða veislu. Ef þú vilt gera eitthvað sjálf/ur erum við bragðgóð sælkera salöt sem henta vel á snittur og svo erum við með vinsæl rúllutertubrauð. Rúllutertubrauðið kemur með rifnum osti sem sáldraður er yfir áður en það fer í...

Lestu meira →

Fátt sem jafnast á við góða sumarveislu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Veislugestir vilja oft eitthvað...

Lestu meira →

Komdu fólkinu þínu óvart með tertu í bústaðnum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er hásumar og allt orðið grænt í kringum okkur. Sólin skín sem aldrei fyrr og færir okkur gleði í hjarta. Að þessu sögðu þá höfum við heyrt af því að fólk hafi glatt gesti og gangandi með tertu eða tertum frá okkur í sumarbústaðnum. Það gleður okkur mjög að terturnar hafa glatt fólk í sumarfríinu og vonum að þær gleðja fólk áfram í sumar. Viltu deila með okkur þinni gleðistund í bústaðnum með veitingar frá okkur?  Við erum með nokkrar tegundir tertna eins og hin eina sanna, klassíska og gómsæta súkkulaðitertan okkar með mynd. Sú er tilvalin í bústaðinn...

Lestu meira →

Veldu kræsileg og litrík smástykki á veisluborðið þitt

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Rifjaðu upp þegar þú varst lítil telpa eða lítill gutti í fermingarveislum. Þú hafði lítinn áhuga á ömmu gömlu eða frændanum úr sveitinni. Það eina sem þér fannst skemmtilegast var að fela þig undir veisluborðinu með hvíta langa einlita satín dúknum sem strauk gólfteppið mjúklega og faldi þig einstaklega vel. Þú ert uppi með þér með öll gómsætu smástykkin sem þú gast snarað á lítinn disk án þess að láta sjá þig. Þú varst kominn í annan heim og naust þess að bragða á gotterínu á litla disknum. Hreinasta hnossgæti sem það var og góðar minningar. Nú er hægt að...

Lestu meira →

Makkarónur er ljúf og sæt hamingja í einum bita

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Loksins getum við hjá Tertugallerí kynnt með stolti nýjar litríkar og gómsætar makkarónur. Makkarónur sem fylla sál þína með ljúfri og sætri hamingju í einum bita. Þegar flestir heyra orðið makkarónur hugsa margir um franskar og breskar hefðarfrúr og vel skreytt konungleg hlaðborð með fallegum litríkum og girnilegum makkarónum. Nýttu þér tækifærið og gerðu þitt eigið konunglega hlaðborð og bjóddu þeim sem þér þykir vænt um í töfraheim fylltann af skrautlegum makkarónum. Makkarónurnar eru tilvaldar fyrir þitt eintaka tilefni, ferminguna, brúðkaupið, útskriftina, afmælið og í skírnarveisluna. Pantaðu eitthvað konunglegt í veisluna þína í dag.

Lestu meira →