Fréttir
Útskriftir nálgast
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú sitja nemendur á flestum skólastigum sveittir við próflestur og síðustu verkefnaskil. Álagið er í hámarki og margir telja sig aldrei munu sjá fyrir lokin á erfiðinu.
En öll él styttir upp um síðir og fyrr en varir er útskriftin ein eftir. Þá er ráð að fagna og Tertugallerí á einmitt terturnar sem henta tilefninu.
En öll él styttir upp um síðir og fyrr en varir er útskriftin ein eftir. Þá er ráð að fagna og Tertugallerí á einmitt terturnar sem henta tilefninu.- Merki: kransablóm, marsipanterta, súkkulaðiterta, útskrift, veisla
Blessað barnalánið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Bjóddu gestum upp á ljúffenga tertu í brúðkaupinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Stutt er í sumarið með sinni sól og fíflum á grasi grónum völlum. Sumarið er líka tími brúðkaupa. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna.
- Merki: brúðkaup, brúðkaupsterta, terta, Veisla
Lokað um Hvítasunnuna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Breytingar verða á afgreiðslutíma Tertugallerísins um Hvítasunnuhelgina. Viljir þú fá vöru afhenta á föstudag eða laugardag verður þú að panta fyrir kl. 16:00 í dag, 10. maí. Ennfremur er ekki hægt að panta kransakökur fyrr en eftir hvítasunnu. Marengsbomba í klúbbinn þinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: Bókaklúbbur, Marengsbomba, Saumaklúbbur, terta, veitingar