Lokað fyrir pantanir um helgina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það borgar sig að panta tímanlega! Pantanirnar streyma inn og nú getum við ekki tekið við fleiri pöntunum fyrir helgina. Þeim sem eiga eftir að panta fyrir næstu fermingarhelgar er bent á að hafa hraðar hendur og skoða glæsilegt úrval okkar á tertugalleri.is

Pantaðu tímanlega
Allar terturnar frá Tertugallerí eru afgreiddar nýbakaðar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum kringumstæðum er 2-3 sólarhringar. Hafa ber í huga að afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara og lokast fyrir þá daga í pöntunardagatalinu. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á hvaða klst. er sótt til okkar í Tertugalleríið í Skeifuna 19.
Til að fá vöruna afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að panta hana í síðsasta lagi fyrir klukkan 16:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir.


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →