Skipulagðu skemmtun heima fyrir yngstu kynslóðina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gleðin leynir sér ekki í andlitum barna þegar þau eru komin í búninga og eru tilbúin í fjörið með tilheyrandi skemmtilegum uppákomum heima með allri fjölskyldunni. Það er gott að vera þar sem gleðin býr!
Tertugalleríið er alltaf þar sem gleðin býr.
Það er mikið úrval í boði fyrir yngstu kynslóðina en við erum með súkkulaðitertu sem skreytt er með M&M en hægt er að lífga uppá tertuna með mynd að eigin vali eða texta eða hvoru tveggja. Auðvelt er að ganga frá pöntun í pöntunarferlinu á vef Tertugallerísins. Öllum þykir súkkulaðiterta með kremi eins og amma gerði góð!
Við erum líka með gómsæta litla kleinuhringi sem er fullkomin stærð fyrir litla nammigrísi.
Deila þessari færslu
- Merki: búningar, gleði, kleina, kleinuhringir, marsípanmynd, Skemmtun, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, tertur með mynd