Fréttir — Ferming

Tertugallerí gleður landsmenn með frábær tilboð

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

"Nú verða sagðar veðurfregnir: Veðurhorfur næstu sólarhringa á landinu öllu: Sólin lætur sjá sig og heilsar landsmönnum. Nokkuð milt veður er um land allt en útlit er fyrir að þurrt verði um landið." Þessi orð viljum við öll heyra alla daga. Sumarið er alveg að koma og Tertugallerí er komið í sumarskap. Nú er verkefnið hjá okkur næstu vikur að gleðja landsmenn með góð tilboð. Það er frábært að geta spilað og sungið í góðra vina hópi og gott að bjóða upp á eitthvað lekkert á tilboði fyrir þig og þína. Við erum með fallegar og bragðgóðar brauðtertur sem engin...

Lestu meira →

Fermingartilboð fyrir glæsilegu fermingarveisluna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingarbarnið er í aðalhlutverki í fermingarveislunni, veislunni sem við höldum því til heiðurs og því viljum við hjá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina með því að hafa allar veitingar á tilboði á einu stað. Skoðaðu fermingartilboðið!  Fermingatilboðið gildir út mars en leggja þarf inn pöntun fyrir 31. mars til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Lífið í kringum fermingar í þá eldgömlu daga er ekki svo ósvipað og í dag í grunninn. Kristnifræðslan var til að mynda undir eftirliti presta eins og er í dag en á ábyrgð foreldra. Það hefur ekki breyst!  Það var skylda...

Lestu meira →

Sumarleg Marengsbomba

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertan samanstendur af púðursykurs- marengs með rjómafyllingum, skreytt með marengsbitum og nóg af ferskum berjum, karamellu og súkkulaði.

Lestu meira →

Brauðtertur - gómsæt nýjung frá Tertugallerí!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Á dögunum kynntum við til sögunnar smurbrauð að dönskum hætti. Gómsætt og gullfallegt smurbrauðuð sló rækilega í gegn og því bjóðum við upp á enn eina nýjungina, fallegar, og gómsætar brauðtertur.

Lestu meira →

Afgreiðslufrestur lengist frekar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Skemmtilegasti tími ársins hjá okkur í Tertugallerí eru fermingarnar. Það er handagangur í öskjunni og mikið sem gengur á. Pantanirnar streyma inn og því höfum við þurft að gera frekari breytingar á afgreiðslufresti okkar. Kynntu þér þessar mikilvægu upplýsingar hér.

Lestu meira →