Tertugallerí Myllunnar liðsinnir þér á nýju ári
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Með nýju ári koma ný tilefni til að fagna, eins og afmæli, brúðkaupsveislur, fermingar eða bara kaffiboð með saumaklúbbnum. Á slíkum stundum er Tertugallerí aldrei langt undan.
Hjá Tertugalleríi Myllunnar finnur þú ýmsar tertur, smástykki og brauðrétti sem henta fyrir hin ýmsu tilefni. Klassísku brauðterturnar standa alltaf fyrir sínu, sem og marengsbomburnar eða frönsk súkkulaðiterta sem bráðnar í munni.

Tertugallerí Myllunnar liðsinnir þér og auðveldar þér undirbúninginn fyrir þína veislu, hvað sem hugurinn girnist. Við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir viðskiptin, veislurnar og samveruna á árinu sem er að líða. Við hlökkum til að taka þátt í veisluhöldum landsmanna á nýju ári.
Deila þessari færslu
- Merki: Áramót, Áramótaveisla, frönsk súkkulaðiterta, Htrísmarengsbomba, marengsbomba, marengsterta, Marengstertur