Fréttir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann 28 des., 2018
Þrettándinn er tilvalin afsökun til að bjóða fjölskyldu og vinum í kaffi. Nýttu tækifærið og auðveldaðu þér fyrirhöfnina á bakstrinum.
Lestu meira →
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann 20 des., 2018
Brauðsalötin koma í handhægum 1 kg umbúðum og er hægt að velja um fjórar tegundir. Þar á meðal laxa, túnfisk, skinku og rækjusalat.
Lestu meira →
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann 07 des., 2018
Við hjá Tertugalleríinu kynnum enn eina nýjungina í smurbrauðs- fjölskylduna okkar! Rúllutertubrauð með pepperoni og rúllutertubrauð með skinku og aspas!
Lestu meira →
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann 23 nóv., 2018
Þó að Fullveldis- dagurinn sé sjaldan haldin hátíðlegur erum við hjá Tertugalleríinu með tilvaldar veitingar fyrir þetta flotta hundrað ára afmæli
Lestu meira →
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann 22 okt., 2018
Við verðum með sérstakar veitingar fyrir Hrekkjavökuna sem er næstu helgi en um er að ræða þrjár tegundir tertum ásamt ljúffengum bollakökum.
Lestu meira →