Fréttir
Allt fyrir afmælið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: afmæli, marengsterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, terta
Hrísmarengsbomba sem sprengir skalann
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hrísmarengsbomban okkar, tveggja laga púðursykursmarengsterta með hrískúlum og kokteilávöxtum og vanillurjóma á milli, er syndsamlega góð. Hrísmarengsbomban er hjúpuð með rjómasúkkulaðiganas og Nóakroppi. Heldurðu að þú getir staðist hana? Bjóddu 14 manns í kaffi, því hún er 15 manna, og sjáðu hvort þú getir það - við leyfum okkur að efast!
- Merki: Hrísmarengsbomba, marengsterta, terta
Terta í tjaldinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: bústaður, gulrótarterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, sumarbústaður, sumarfrí, terta, tjald
Bollakökur í bústaðinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú þegar flestir eru komnir í sumarfrí eða eiga bara örfáa vinnudaga eftir eru margir farnir að skipuleggja fríið. Ótrúlega margir fara í sumarbústaði enda hefur sumarbústaðaeign aukist mikið og flest stéttarfélög eiga fjöldann allan af sumarbústöðum. Þá vilja flestir gera vel við sig í mat og drykk og hafa örlítið meira við en ella. Það þarf ekki alltaf að vera dýrt að slá upp dýrindisveislu
- Merki: bollakökur, bústaður, sumarfrí
Stundum þarf ekkert tilefni!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: kransablóm, marsipanterta, nafngift, skírn, súkkulaðiterta, tertur, útskrift, veisla