Fréttir
Það er margs að minnast í erfidrykkjunni
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Erfidrykkjur er ævaforn siður hér á landi. Í erfidrykkjum er vaninn að bjóða gestum upp á gómsætar tertur með kaffinu. Skoðaðu hvað Tertugalleríið hefur upp á að bjóða.
- Merki: andlát, Erfidrykkja, kleina, pönnukaka, terta
Fagnaðu páskunum með tertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Páskahátíðin er hafin. Páskarnir eru helgasta hátíð kristinna manna enda minnast þeir þá dauða Jesú og fagna upprisu hans. Á páskunum hittast fjölskyldur, vinir og kunningjar. Ef haldið er kaffiboð þá er gott að geta boðið upp á gómsæta tertu eða annað meðlæti frá Tertugalleríinu.
- Merki: kleinur, marengsbomba, Páskar
Tertugalleríið lokar fyrir pantanir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Mikið álag er á okkur hjá Tertugalleríinu nú um stundir vegna ferminga og páska. Af þeim sökum verður ekki hægt að panta hjá okkur eftir klukkan 16 í dag.
Tertan heitir Ljósálfur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Vinir okkar á Facebook voru duglegir að senda inn tillögur að nafni á tertu sem við höfum búið til og gott er að bjóða upp á í gjafaveislum til heiðurs verðandi móður og barni. Svala Jónsdóttir átti bestu tillöguna.
- Merki: Baby shower, barn, bumbubúi, gjafir, Ljósálfur, verðandi mæður
Facebook-leikur Tertugallerísins: Hvað á tertan að heita?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er orðið algengt hér á landi að vinkonur haldi Baby Shower fyrir vinkonu sína sem er verðandi móðir eða nýbúin að eiga og ausi gjöfum yfir hana og barnið. Tertugalleríið hefur bakað tertu til að bjóða upp á í veislunni. En hvað á tertan að heita?
- Merki: Baby Shower, barn, bumbubúi, gjafir, verðandi mæður