Fermingabæklingurinn er kominn út!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu kynnum með mikilli ánægju fermingabæklinginn 2019. Í bæklingnum má finna allskyns veitingar tilvaldar í fermingaveisluna og þar á meðal þau fermingatilboðsverð sem eru í gangi í ár. Skoðaðu fermingabæklinginn hér!

Athugið að fermingatilboðið gildir til 30. maí 2019. Leggja þarf inn pöntun innan þessa tímamarka til að nýta sér afsláttin en hægt er að panta lengra fram í tímann.

Pantaðu tímanlega
Á miklum álagstímum, eins og fyrir fermingar, er betra að gefa okkur eins langan fyrirvara og þú getur, til að öruggt sé að við getum annað þinni pöntun.

Afgreiðslufrestur á venjulegum dögum eru 2-3 dagar. Ef þú ætlar að panta fyrir helgi þá þarftu að gera það fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi. 


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →