Fréttir

Við fögnum afmæli Reykjavíkur 2020 í garðinum heima

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við fögnum afmæli Reykjavíkur í garðinum heima með veitingum frá Tertugallerí. Við erum auðvitað tilbúin með það sem þarf til að gera afmælisveislu í garðinum heima eða inni ógleymanlega. Það er af nógu að velja – úrvalið er mikið. Algengt er að fólk bjóði gestum og gangandi á tónleika í garðinn sinn eða inn til sín á menningarnótt. Úr því að afmælishátiðin verður ekki eins og til stóð fögnum við í garðinum heima. Bjóddu upp á eitthvað bragðgott og gómsætt frá okkur. Farðu yfir úrvalið og pantaðu það sem hugurinn girnist. Fátt er vinsælla í slíkar veislur en brauðtertur en...

Lestu meira →

Við fögnum Hinsegin dögum - Stolt í hverju skrefi

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí fögnum Hinsegin daga í garðinum heima. Það mun slá rækilega í gegn hjá gestum að panta súkkulaðitertu eða bollakökur með mynd af Regnbogafánanum. Það litla sem þú þarft að gera er finna mynd af regnbogafánanum. Í kjölfarið hleður þú myndina niður í pöntunarferlinu. Þú velur svo stærð tertunnar og bætir tertunni við pöntunina.  Í ár fagnar gleðiganga Hinsegin daga 20 ára afmæli en gangan var fyrst gengin í ágúst árið 2000, rúmu ári eftir að fyrstu hinsegin hátíðahöldin fóru fram í Reykjavík í júní 1999. Hinsegin dagar vilja standa saman stolt og sýna fjölbreytileika hinsegin samfélagsins. Allir eiga að finna að það sé...

Lestu meira →

Tilefni til að gera sér glaðan dag og fagna hversdeginum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það eru örugglega margir sem hugsar með sér hvernig boðskortin eiga líta út og hvaða orð á að nota fyrir mannfögnuðinn sem á að skipuleggja. Áttu að nota eitthvað af þessum orðum? veisla, teiti, samkvæmi, hóf, samkoma, fagnaður, hátíð, gleðskapur eða partí, jafnvel ball. Það skiptir máli hvaða orð verður fyrir valinu fyrir þitt tilefni. Til að skapa stemmningu þarftu að leggja höfðuðið í bleyti og velja eitt þeirra eða fleiri en öll þessi orð þýða þó það sama, mannfögnuður. Mannfögnuður er sem sagt hópur fólks sem kemur saman til að skemmta sér á afmörkuðu svæði. Svo einfalt er það...

Lestu meira →

Öllu tjaldað til fyrir góða veislu um helgina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er örugglega komið stuð í mannskapinn nú þegar verslunarmannahelgin er á næsta leiti. Vinir og vandamenn eru að huga að skemmtun í garðinum heima enda alltaf hægt að gera góða veislu. Það er að mörgu að huga þegar þú ert að bjóða fólki í veislu í garðinum heima. Við hjá Tertugallerí erum með eitthvað gómsætt og bragðgott sem er tilvalið í góða veislu. Ef þú vilt gera eitthvað sjálf/ur erum við bragðgóð sælkera salöt sem henta vel á snittur og svo erum við með vinsæl rúllutertubrauð. Rúllutertubrauðið kemur með rifnum osti sem sáldraður er yfir áður en það fer í...

Lestu meira →

Fátt sem jafnast á við góða sumarveislu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Veislugestir vilja oft eitthvað...

Lestu meira →