Fréttir
Af hverju eru brauðtertur svona vinsælar á norðurlöndunum?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Í opna Facebook hópnum Brauðtertufélag Erlu og Erlu eru núna um 12 þúsund meðlimir. Þar er myndum deilt af girnilegum brauðtertum og áhuginn er greinilega mikill á metnaðarfullum brauðtertum. Tertugallerí hefur núna um langt skeið gert gott mót með brauðtertunum sínum og hafa vinsældirnar stigið jafnt og þétt í takt við endurreisn vinsælda brauðtertunnar eins og sjá má í þessum vinsæla Facebook hóp Brauðtertufélagsins. En hver er ástæðan fyrir því að brauðtertur eru svona vinsælar? Smørrebrødstærte á dönsku, voileipäkakku á finnsku eða smörgåstårta á sænsku og auðvitað brauðterta á íslensku er framreiðsluaðferð á smurbrauði sem virðist að mestu einangruð við...
Komdu nákomnum vinum á óvart með rjómatertu Tertugallerísins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er tíminn til að gera eitthvað sérstakt fyrir vini og eða fjölskylduna. Komdu á óvart með fallegri og vinsælli rjómatertu. Tertan, marsípantertan kemur með fallegri skreytingu og hægt er að velja texta á hana, að hætti Tertugallerísins. Hún hefur lengi verið fyrsta val þeirra sem bjóða til veislu. Það er alltaf skemmtilegt að koma nákomnum vinum og vandamönnum á óvart. Mundu að þú hefur til kl. 14 á fimmtudaginn að panta fyrir helgina. Komdu á óvart um helgina! Við erum lílka með með djúsí marengsbombu, góða kleinuhringi, gómsæta kransablóm, litríkar makkarónur, mini möndlukökur og vinsælu bollakökurnar sem henta...
Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Finndu hamingju í því sem þú ert að gera dags daglega, í vinnunni, á virkum degi heima eða í fögnuði með vinum og fjölskyldu. Skipulegðu gott kvöld í vikunni og pantaðu ljúffeng smástykki eða tertu frá Tertugallerí. Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí!
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, bleika tertan, frönsk súkkulaðiterta, gulrótarbitar, hringlaga súkkulaðiterta, hrísmarengsbomba, makkarónur, marengsbomba, marengsterta, mini möndlukökur, smástykki, súkklaðiterta með mynd og texta, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta
Komdu pabba óvart og pantaðu góða tertu fyrir feðradaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur annan sunnudag í nóvembermánuði. Þá er tilvalið að panta góða klassíska brauðtertu og Marengsbombu frá Tertugallerí. Komdu pabba á óvart með ljúffengri brauðtertu með skinku, túnfisk eða rækju. Bættu við einni bragðgóðri Amerískri súkkulaðitertu eða gómsætri Marengsbombu, skreytt með karamellu, súkkulaði og ferskum berjum. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir fyrir kaffiboð á feðradaginn en skoðið síðuna og sjáðu hvort þú fáið fleiri hugmyndir. Pantaðu tímanlega Allar tertur frá Tertugalleríinu eru afgreiddar nýbakaðar. Til að fá vöru afhenta á sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir....
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, brauðterta, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með túnfisk, eplakaka, Feðradagurinn, gulrótarbitar, gulrótarterta, kransabitar, makkarónur, marengsbomba, marengsterta, mini möndlukökur, Skúffukaka, súkkulaðibitar, súkkulaðiterta með nammi og texta, terta með nammi og texta
Fáðu þér klassíska brauðtertu á degi Leifs Eiríkssonar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Dagur Leifs Eiríkssonar er haldin hátíðlegur vestanhafs þann 9. október eins og gert hefur verið síðan 1964. Það er tilvalið að fá sér klassíska brauðtertu að hætti Tertugallerísins á þessum merka degi. Bandaríkjamenn gáfu íslendingum í tilefni af Alþingishátíðinni 1930 styttu af Leifi sem stendur nú fyrir framan Hallgrímskirkju. Sagt er að Leifur Eiríksson hafi stigið á land í Norður-Ameríku fyrir nær þúsund árum. Í einni af mörgum ferðum sínum um úthöfin kannaði Leifur þessar nýjar aðstæður og nefndi, Helluland, Vínland og Markland. Bandaríkjamenn draga fána sinn að húni við allar opinberar byggingar á laugardaginn. Dragðu fána að húni...
- Merki: Alþjóðlegur dagur Leifs Eiríkssonar, brauðterta, Brauðterta með hvítlauks hummus, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með tómat og basil hummus, Brauðterta með túnfisk, brauðtertur