Fréttir

Pantaðu allt í jólahlaðborðið frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist óðum í jólin og öllu sem því fylgir. Á þessum tíma höfum við flest í nógu að snúast og því tilvalið að auðvelda sér fyrirhöfnina og panta veitingarnar frá Tertugalleríinu. Við bjóðum upp á allskyns góðgæti tilvalið fyrir jólahlaðborðið, hvort sem það sé fyrir vinnuna, vinina eða fjölskylduna. Smurbrauð Tertugallerísins gert af listfengi úr úrvalshráefnumFátt er vinsælla í veislum en brauðtertur og rúllutertubrauð. Við bjóðum einnig upp á smurbrauð að dönskum hætti. Hægt er að velja um heilar eða hálfar sneiðar af mörgum tegundum okkar á smurbrauðum, hver annari gómsætari.  Sætur endir nauðsynlegur yfir hátíðarnar. Þegar það kemur...

Lestu meira →

Pantaðu veitingarnar í bókaklúbbinn frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ert þú að halda næsta bókaklúbb og hefur ekki hugmynd hvaða veitingar þú ætlar að bjóða uppá eða hvernig í ósköpunum þú ferð að því að gera allt tilbúið fyrir hittinginn? Auðveldaðu þér fyrirhöfnina og pantaðu veitingarnar frá Tertugalleríinu! Við bjóðum upp á allskyns úrval af tertum, kökum, smurbrauði, snittum, rúllutertubrauði, brauðtertum, bollakökum og margt meira til! Gómsætar og gullfallegar snittur Snittur eru tilvaldar fyrir slíka hittinga enda einfalt og þægilegt að bjóða uppá snittur þar sem allir geta fundið sér eitthvað við hæfi. Við bjóðum upp á fimm mismunandi tegundir af tapas snittum og þar á meðal má að...

Lestu meira →

Auðveldaðu hrekkjavökuna með veitingum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist óðum í hrekkjavökuna en dagurinn sjálfur er á fimmtudaginn 31.október. Við fögnum þessari skemmtilegu hefð sem verður sífellt vinsælli með árunum hér á landi. Að því sögðu verðum við hjá Tertugalleríi Myllunnar með sérstakar veitingar tilvaldar fyrir hrekkjavökuveisluna. Um er ræða þrjár óhugnanlega góðar tertur með ljúffengum þéttum súkkulaðitertubotn og appelsínugulu smjörkremi. Hægt er að fá með lakkrís og mynd, nammi og mynd og með texta í 15, 30 og 30 manna stærðum. Einnig bjóðum við upp á ljúffengar hrekkjavöku bollakökur með súkkulaðitertubotn, appelsínugulu smjörkremi og appelsínugulri mynd. Myndirnar eru prentaðar á gómsætan gæða marsípan sem einfaldlega bráðnar...

Lestu meira →

Nýttu þér leiðbeiningar um skammtastærðir

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

  Það er í mörg horn að líta þegar halda skal veislu. Tertugalleríið einfaldar þér lífið. Hjá okkur færðu kökur og tertur í mörgum stærðum og gerðum fyrir öll möguleg tilefni. Allar terturnar okkar eru merktar stærðum, bæði áætluðum fjölda og sentímetrum. Hjá okkur getur þú pantað 10, 12, 15, 16, 30 og 60 manna tertur. Brauðterturnar okkar koma í tveimur stærðum, 30-35 manna og 16-18 manna. Lágmarkspöntun fyrir tapas og kokteilsnitturnar eru 6 snittur sömu tegundar. Ef herslumuninn vantar upp á veitingarnar er tilvalið að panta svolítið sætt með til að setja punktinn yfir i-iðSmelltu hér og skoðaðu úrvalið...

Lestu meira →

Fáðu þér bleika tertu í október

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu verðum með bleikar tertur í tilefni bleiks október. Bleiku terturnar eru með ljúffengum og þéttum súkkulaðibotni, skreytt með fallega bleiku kremi á hliðunum. Allar terturnar eru með mynd sem er prentað á gæða marsípan. Hafðu í huga að textinn á myndunum ,,Bleika tertan þín‘‘ er einungis sýnishorn af mynd. Taktu mynd eða finndu hana í safninu þínu og sendu hana inn þegar þú pantar. Bleiki dagurinn er föstudaginn 11.október. Bleiki dagurinn er alþjóðlegt árlegt átaksverkefni tileinkað baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Við hvetjum þig til að styðja íslenska átakið Sláðu í gegn með að bjóða samstarfsfélögunum upp á gómsæta bleika tertu...

Lestu meira →