Fréttir
Skipulagðu skemmtun heima fyrir yngstu kynslóðina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gleðin leynir sér ekki í andlitum barna þegar þau eru komin í búninga og eru tilbúin í fjörið með tilheyrandi skemmtilegum uppákomum heima með allri fjölskyldunni. Það er gott að vera þar sem gleðin býr! Tertugalleríið er alltaf þar sem gleðin býr. Það er mikið úrval í boði fyrir yngstu kynslóðina en við erum með súkkulaðitertu sem skreytt er með M&M en hægt er að lífga uppá tertuna með mynd að eigin vali eða texta eða hvoru tveggja. Auðvelt er að ganga frá pöntun í pöntunarferlinu á vef Tertugallerísins. Öllum þykir súkkulaðiterta með kremi eins og amma gerði góð! Við erum...
- Merki: búningar, gleði, kleina, kleinuhringir, marsípanmynd, Skemmtun, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, tertur með mynd
Fagnaðu þrettándanum með brauðtertu!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú fer að verða lítið eftir af jólunum. Þréttandinn er síðasti dagur jóla en hann er ekki bara dagurinn til þess að pakka saman jólunum heldur hefur hann um aldir verið dagur vitringanna þriggja. Margir halda í þá góðu hefð að gera vel við sig þann dag. Við hjá Tertugalleríinu erum með fallegar og guðdómlegar brauðtertur fyrir síðasta dag jólanna, þrettándann. Fallegar og ljúffengar brauðtertur gleðja alltaf og klárast alltaf. Ef það eru afangar gerist það oft að sumir í fjölskyldunni narta allt kvöldið undir góðu spili. Alveg eins og það á að vera! Innileg samvera, gleði og notalegheit heima...
- Merki: brauðterta, smástykki, þrettándinn
Ljúf og sæt hamingja - Skoðaðu úrvalið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hamingja, sæla eða lukka er tilfinning fyrir gleði, ánægju og vellíðan. Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Það jafnast fátt við ljúfan og sætan hamingjubita á skrítnum tímum sem þessum. Finndu þinn fullkomna hamingjubita í því sem þú ert að gera um hátíðarnar. Farið gætilega og passið vel uppá hvert annað. Gleðilega hátíð! Starfsfólk Tertugalleríisins.
- Merki: hamingjubiti, Jól, jólagleði, kransakaka, smástykki, súkkulaðiterta
Kynntu þér hátíðaropnun Tertugallerísins 2020
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hátíðargleði mælist í samveru og notalegheitum og nú líður senn að nýju ári. Afgreiðslu- og pantanatími Tertugallerísins breytist yfir stórhátíðirnar. Afgreiðslutímar hjá okkur í Tertugalleríinu verða yfir stórhátíðina með eftirfarandi hætti. Njótið samverunnar.Starfsfólk Tertugallerísins *Til að fá afhenta vöru mánudaginn 28. desember þarf að leggja inn pöntun í síðasta lagi kl. 12 miðvikudaginn 23. desember. **Til að fá afhenta vöru mánudaginn 4. janúar þarf að leggja inn pöntun í síðasta lagi kl. 12 miðvikudaginn 30. desember. Almennt: Til að fá vöru afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um...
Pantaðu klassíska brauðtertu fyrir síðasta dag aðventunnar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Næsta sunnudag, 20. desember, munu flestir kveikja á Englakertinu, síðasta aðventukertið. Aðventan er tímabil samveru, tilhlökkunar og gleði, þar sem kertaljós lýsa upp myrkt skammdegið. Ljósið er tákn jólanna. Við hjá Tertugalleríinu erum með fallegar og guðdómlegar brauðtertur fyrir síðasta dag aðventunnar. Fallegar og ljúffengar brauðtertur gleðja alltaf og klárast alltaf. Ef það eru afangar gerist það oft að sumir í fjölskyldunni narta allt kvöldið undir góðu spili eða jólaföndri. Alveg eins og það á að vera! Innileg samvera, gleði og notalegheit heima með gómsætri brauðtertu á disk. Gleðilega hátíð.