Fréttir

Fermingar nálgast - er allt tilbúið hjá þér?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hvort sem unglingurinn á heimilinu fermist í kirkju, veraldlega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Í raun má segja að þetta sé fyrsti stóri áfanginn sem tekinn er. Þá tíðkast að slá upp veislu til að fagna þessum merka áfanga. Hjá Tertugallerí færðu allar kaffiveitingar sem hugurinn girnist.

Lestu meira →

Fermingafjör á K100

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Að undanförnu hefur Tertugallerí verið í samstarfi við K100. Þeir Svali og Svavar hafa gefið heppnum hlustendum gómsætar tertur frá Tertugallerí. Í morgun fengu þeir skemmtilega sendingu frá okkur sem kom þeim skemmtilega á óvart.

Lestu meira →

Kynntu þér fermingabæklinginn 2017

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Skoðaðu glæsilegt úrval okkar í ferminga-bæklingnum 2017. Auðveldaðu þér lífið og pantaðu veitingarnar frá Tertugallerí

Lestu meira →

Auðveldaðu ferminguna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar. Vegurinn liggur frá barnæskunni til fullorðinsáranna og allt er mögulegt. Falleg Tertugallerísterta á veisluborðið gleður augað og bragðlaukana. Fermingarterturnar okkar hjá Tertugalleríinu eru sérstaklega glæsilegar og á góðu verði. Skoðaðu úrvalið og pantaðu.

Lestu meira →

Tertugallerí Myllunnar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þeir sem ætla að ganga í hjónaband í sumar eru flestir komnir vel á veg með skipulagninguna, enda í mörg horn að líta og margt sem þarf að ákveða. Við hjá Tertugallerí bjóðum upp á gullfallegar og gómsætar brúðartertur á einkar hagstæðu verði.

Lestu meira →