Fréttir

Passíuávaxtaterta

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hvort sem það er til að fagna afmæli eða tímamótum eða bara hreinlega til að gera vel við sig og sína er allaf tilvalið að bjóða upp á ljúffenga tertu. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á frábært úrval af tertum og öðrum kaffiveitingum sem er tilvalið að panta og létta sér þannig lífið. Við erum alltaf að brydda upp á einhverjum nýjungum og ein þessara nýjunga er þessi gómsæta Passíuávaxtaterta.

Lestu meira →

Lokað 17. júní

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það verður lokað hjá okkur á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Við höldum glöð og sæl út í góða veðrið og fögnum deginum með löndum okkar. Við opnum svo hress aftur sunnudaginn 18. júní eins og vanale

Lestu meira →

Marengsbomba í grillveisluna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sumarið er sá tími sem einna skemmtilegast er að kalla fjölskylduna saman og gera sér glaðan dag. Það er tilvalið að grilla saman og bjóða svo upp á ljúffenga tertu í eftirrétt. Þá er um að gera að hafa tertuna sumarlega og þær verða varla sumarlegri terturnar en Marengsbomba frá Tertugallerí.

Lestu meira →

Boltaterta með texta

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ein nýjasta vara okkar hjá Tertugallerí er Boltaterta með texta og hefur hún slegið rækilega í gegn. Tertan er eins og fótbolti og hægt er að láta t.d. rita nafn afmælisbarnsins og aldur á kökuna eða nafn íþróttafélags og flokk, allt eftir til

Lestu meira →

Breyttur afgreiðslufrestur um hvítasunnu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afgreiðsla Tertugallerís verðu lokuð á hvítasunnudag og annan í hvítasunnu. Opið er eins og venjulega laugardaginn 3. júní og þriðjudaginn 6. júní. 

Lestu meira →