Fréttir

Fögnum systkinunum með þjóðlegum kökum í Eurovision partíinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við efuðumst aldrei. Systkinin í "Systur" með hið frábæra lag "Með hækkandi sól" eftir Lay Low er komið áfram í aðal keppnina. Alveg frá því að lagið hljómaði fyrst í Söngvakeppni RÚV var ljóst að Sigga, Beta og Elín myndu syngja ...

Lestu meira →

Pantaðu tímanlega fyrir útskriftarveisluna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Á vormánuðum í kjölfar ferminga er jafnan stutt í næstu stóru viðburði hverrar fjölskyldu en það er þegar menntaskólar og háskólar halda brautskráningu sinna nemenda.

Lestu meira →

Ekki fara í kleinu - eigðu kleinur!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við könnumst sum við orðatiltækið að fara í kleinu sem oft er notað þegar einhver vandræðaleg uppákoma verður, t.d. eins og ef maður á ekkert með kaffinu þegar góða gesti ber að garði.

Lestu meira →

Kransakökur eru ómissandi fyrir fermingar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það styttist í fermingartímabilið þar sem unga fólkið er vígt inn í samfélag fullorðinna við hátíðlega athöfn. Nú á tímum hefur hver sinn háttinn á í sinni veislu en flestar eiga veislurnar það sameiginlegt að kransakökur eru á boðstólunum.

Lestu meira →

Fáðu alla með í vorhreingerninguna með góðum veitingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Mars er genginn í garð og með honum hlýrra veður, leysingar og fleiri birtustundir. Það er akkúrat þá sem við tökum eftir því að við þurfum að fara í vorhreingerningu því birtan dregur fram rykið á mublum og ruslið sem læðist undan sjónum utandyra. Víða um heim, þar sem árstíðirnar eru fleiri en bara vetur og vor, tíðkast að nota þennan tíma árs til að skipta út vetrarfötunum í fataskápnum fyrir sumarfötin. Þótt við Íslendingar þurfum yfirleitt ekki mikið að pæla í þessu þar sem við getum nýtt vetrarfötin allt árið um kring þá er tilvalið að fara yfir fataskápinn...

Lestu meira →