Fréttir
Fagnaðu vetri!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: Fyrsti vetrardagur, pönnukaka, skonsa
Fáðu þér tertu á Bleika deginum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hafðu tertuboðið bleikt
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Október er bleikur mánuður en þá blæs Krabbameinsfélag Íslands gegn krabbameini hjá konum. Bleiki liturinn er áberandi í mánuðinum. Bakarameistarar Tertugallerísins hafa búið til tvær tertur fyrir þá sem vilja halda bleik boð allan ársins hring. Bleiku terturnar henta líka vel fyrirtækjum sem vilja gleðja viðskiptavini og starfsfólk sitt nú í október.
- Merki: Krabbameinsfélag Íslands
Allar veitingar í erfidrykkjuna á einum stað
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: andlát, erfidrykkja
Haustið er komið!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á haustin breytist litaflóra landsins. Grænn litur sumarsins víkur fyrir jarðlitum haustsins, gulum lit, appelsínugulum og rauðleitum. Ef einhvern tíma er tilefni til að fá sér skonsu eða eplaköku þá er það við upphaf hausts. Skoðaðu tillögur okkar hjá Tertugalleríinu af tertum og öðru meðlæti með haustkaffinu.