Fréttir

Bjóddu upp á tertu á Menningarnótt

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Menningarnótt í Reykjavík er á laugardag. Þetta er ein af fjölsóttustu hátíðum landsins. Við höfum tekið saman tillögur að sérlega listrænum og menningarlegum tertum ásamt öðru bakkelsi sem tilvalið er að bjóða upp á með kaffinu á Menningarnótt.

Lestu meira →

Ástvina minnst á fallegan hátt

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það fylgir því oft mikil sorg þegar ættingjar eða vinir sem fallið hafa frá eru jarðsettir. Það er engu að síður góður siður að minnast hins látna með fallegri erfidrykkju þar sem þeir sem þekktu hann eða hana í lifanda lífi geti hist og spjallað. Það er gott að geta á auðveldan hátt útvegað veitingar í erfidrykkjuna hjá Tertugalleríinu.

Lestu meira →

Lokað fyrir pantanir

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afgreiðslan okkar hjá Tertugalleríinu verður opin líkt og venjulega næstu daga en lokað verður fyrir pantanir á vefnum fram að mánudeginum 10. ágúst næstkomandi þar sem við önnum ekki fleiri pöntunum en þegar hafa borist. Terturnar okkar eru ferskvörur svo við viljum alltaf afhenda þær sama dag og til stendur að neyta þeirra.

Lestu meira →

Vertu hýr á hinsegin dögum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hinsegin dagar hefjast í vikunni og ná hápunktinum með gleðigöngunni laugardaginn 8. ágúst. Hinsegin dagar eru mikil hátíð. Tertugalleríið verður í gleðiskapi alla vikuna. Ef einhvern tímann er tilefni til að fá sér æðisgengna tertu þá er það í tilefni hinsegin dagar.

Lestu meira →

Lokað fyrir pantanir um helgina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu verðum með lokað um Verslunarmannahelgina um næstu helgi bæði sunnudag og mánudag. Ekki verður heldur hægt að panta tertur á þessum dögum. Við afgreiðum tertur eins og venjulega alla vikuna og á laugardag.

Lestu meira →