Fréttir

Gerið vel við ykkur um helgina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann


Ein mesta ferðahelgi ársins, er á næsta leyti. Þótt verslunarmannahelgin er að koma þá er mikilvægt að gleyma ekki að gera vel við sig og næla sér í tertu eða annað meðlæti til að bjóða upp á með kaffinu eða maula fyrir utan tjaldið á Þjóðhátíð.

Lestu meira →

Lokað fyrir pantanir til 20. júlí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afgreiðslan okkar hjá Tertugalleríinu verður opin líkt og venjulega næstu daga en lokað verður fyrir pantanir á vefnum fram að mánudeginum 20. júlí næstkomandi.

Lestu meira →

Hvað á barnið að heita?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er gaman að skíra ungabörn á sumrin þegar sól skín hátt á lofti. Engin skírnarveisla er án skírnartertu. Þið fáið ljúffengu skírnarterturnar í Tertugalleríinu í sumar.

Lestu meira →

Sumarið er tími brúðkaupa

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sumarið er besti tími ársins til að ganga í hjónaband. Þá er veðrið yfirleitt gott, dagarnir langir og nóttin björt. Hamingja og gleði er í loftinu. Ef þú ert með nýstárlega hugmynd að tertu fyrir brúðkaupið þitt þá getið þið haft samband við okkar og við unnið saman að útfærslunni.

Lestu meira →

Fagnaðu lengstu dögum ársins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Um þetta leyti nýtur dagsbirtu lengi. Sumarsólstöðum og löngum björtum nóttum hefur lengið verið fagnað á Norðurlöndunum með ýmsum hætti. Fagnaðu sumrinu með gómsætri tertu.

Lestu meira →