Fréttir

Facebook-leikur Tertugallerísins: Hvað á tertan að heita?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er orðið algengt hér á landi að vinkonur haldi Baby Shower fyrir vinkonu sína sem er verðandi móðir eða nýbúin að eiga og ausi gjöfum yfir hana og barnið. Tertugalleríið hefur bakað tertu til að bjóða upp á í veislunni. En hvað á tertan að heita?

Lestu meira →

Fáðu þér tertu á vorjafndægri

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Á vorin er sólin beint yfir miðbaug jarðar og dagur því um heim allan jafn langur nóttinni. Birtan mun svo halda áfram að vinna á og dagurinn lengist áfram um 6-7 mínútur á hverjum degi fram að sumarsólstöðum. Tilvalið er að fagna því með tertu frá Tertugalleríinu.

Lestu meira →

Fáðu þér marengsbombu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt betra í leiðindaveðrinu nú í mars en að kúra inni og fá sér marengstertu. Við höfum bakað þrjár nýjar tertur. Ein er með bönunum og kókos, önnur er hrísmarengsterta með hrískúlum og vanillurjóma og sú þriðja er með rjómafyllingu og ferskum berjum. Þetta eru algjörar bombur.

Lestu meira →

Tertugalleríið hjálpar til við ferminguna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þúsundir barna munu fermast í vor. Við hjá Tertugalleríinu erum þessa dagana að senda foreldrum fermingarbarna á höfuðborgarsvæðinu bækling sem sýnir hluta af úrvalinu af fermingartertunum okkar.

Lestu meira →

Gerðu elskuna þína glaða á konudaginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Konudagurinn rennur upp á sunnudag. Þetta er fyrsti dagur Góu og merkir að vor er í lofti. Við hjá Tertugalleríinu lumum á úrvali af tillögum fyrir þá sem vilji koma konunni í lífi sínu á óvart á konudaginn.

Lestu meira →