Fréttir

Lokað fyrir pantanir til 22. júní

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afgreiðslan okkar hjá Tertugalleríinu verður opin líkt og venjulega næstu daga en lokað verður fyrir pantanir
fram til mánudagsins 22 júní á vefnum þar sem við önnum ekki fleiri pöntunum en þegar hafa borist.

Lestu meira →

Afgreiðslan opin 17. júní

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afgreiðslan okkar hjá Tertugalleríinu verður opin þann 17. júní milli klukkan 10 og 12. Terturnar okkar eru ferskvörur svo við viljum alltaf afhenda þær sama dag og til stendur að neyta þeirra. A thugið að móttaka pantana verður ekki opin þann 17. júní en tekið verður á móti pöntunum í gegnum vefverslunina eins og alla aðra daga!

Lestu meira →

Bjóddu upp á gómsæta tertu í útskriftinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú eru skólar landsins að útskrifa nemendur sína. Margir eiga tök á því að fagna þessum gleðilegu áföngum og þá er mikilvægt er að bjóða upp á gott meðlæti með kaffinu. Tertugalleríið býður upp á fjölbreyttar, ljúffengar og fallegar tertur fyrir útskriftarveisluna.

Lestu meira →

Fagnaðu þjóðhátíðardeginum með tertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hann er alltaf fallegur dagurinn á hverju ári þegar við Íslendingar höldum upp á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Ef einhvern tíma er tilefni til að panta tertu hjá Tertugalleríinu þá er það til að minnast stofnunar lýðveldisins. 

Lestu meira →

Verkfalli bakara frestað

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Boðuðu verkfalli iðnaðarmanna, þar á meðal bakara, hefur verið frestað til 22. júní. Að óbreyttu hefði verkfallið átt að hefjast á miðnætti þann 10. júní.

Lestu meira →