Fréttir
Þú færð veisluveigar fyrir ættarmótið hjá Tertugallerí
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt sem toppar tilfinninguna þegar fjölskyldan kemur saman á ættarmóti. Á ættarmóti er tækifæri til að endurnýja tengslin, rifja upp sögur forfeðra okkar og njóta þess að vera saman með fólkinu sem maður er skyldur. Þetta eru yfirleitt dagar sem eru uppfullir af sögum, hlátri, leikjum og ævintýrum sem gera minningarnar skemmtilegar. Börnin leika sér saman og fullorðna fólkið fær að hittast í afslöppuðu andrúmslofti og allir finna hvernig samhugurinn styrkist. Þessar samkomur eru líka frábær leið til að kynnast nýjum ættingjum sem maður hefur kannski aldrei hitt áður og fjölskyldutengsl geta orðið að nýjum vináttuböndum og dýrmætum...
- Merki: Brauðréttir, marengsterta, rúllutertubrauð, Ættarmót
Pantaðu súkkulaðiterta með íslenska fánanum fyrir 17. júní
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Núna styttist í þjóðhátíðardaginn 17. júní og hafa mikil hátíðarhöld fylgt þessum degi. Hjá mörgum er venjan sú að vinir og vandamenn koma saman í þjóðhátíðarkaffiboð, fara í skrúðgöngu eða heimsækja fjölbreytta og skemmtilega hátíðardagskrá víðs vegar um landið. Þess vegna könnumst við flest öll við þjóðhátíðarkaffiboð og viljum við hjá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina með gott úrval af ljúffengum og bragðgóðum veisluveigum. Það sem er tilvalið fyrir þjóðhátíðarkaffið og slær yfirleitt alltaf í gegn, hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni, er okkar ljúffenga súkkulaðiterta og flauelsmjúku bollakökur með íslenska fánanum. Góð súkkulaðiterta með nammi er vinsæl hjá yngri og...
- Merki: 17. júní, Bollakaka með íslenska fánanum, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með túnfisk, súkkulaðiterta með íslenska fánanum
Er lautarferð framundan?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er komið og sólin skín skært og þá er tilvalið að pakka niður teppi, ljúffengum veisluveigum fyrir notalega lautarferð í náttúrunni. Lautarferð er með því skemmtilegra sem hægt er að gera að sumri til, hvort sem það er fjölskylduferð í almenningsgarðinum, rómantísk stund við sjóinn eða afslappandi samvera með vinum og vandamönnum, þá hefur lautarferð alltaf mikinn sjarma. Lautarferð er góð leið til að njóta náttúrunnar á fallegum stað til þess að setjast niður og borða góðar veitingar. og það er mikilvægt að muna eftir því að taka með útileikföng eins og frisbídiska, bolta eða badmintonsett til að skapa...
- Merki: Lautarfreð, Pantaðu tímanlega, smástykki
Einfaldaðu barnaafmælið með veitingum frá Tertugallerí
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Að fagna afmæli barnsins í fjölskyldunni er alltaf skemmtilegt og sannkallaður hápunktur ársins hjá barninu. Afmælisveislur gefa ættingjum og vinum líka...
Er afmælisveisla framundan?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu vitum að það er að mörgu að huga þegar kemur að skipulagningu í aðdraganda afmælis. Hvort sem fagna á stórafmæli í stórum hópi eða halda litla veislu þá er terta frá Tertugalleríinu tilvalin á veisluborðið. Við erum alltaf tilbúin að liðsinna þér í afmælisundirbúningnum. Hjá Tertugalleríinu er auðvelt að panta og enn auðveldara að bjóða upp á. Súkkulaðiterta, bollakökur og kleinuhringir fyrir afmælið Góð súkkulaðiterta með nammi er vinsæl og kætir ávallt bragðlaukana. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar, henta flestum tilefnum og eru af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm),...
- Merki: bollakökur, bollakökur með mynd, kleinuhringir, litlir kleinuhringir, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta