Fréttir

Af hverju er nafnleynd fram að skírn eða nafnaveislu?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að skírast eða vera gefið nafn og er oft talað um að skírnin eða nafngjöfin sé einn af fallegustu viðburðum í lífi nýbakaðra foreldra og fjölskyldna þeirra, enda er þá kunngjört hvað barn þeirra á að heita. Athöfnin fer yfirleitt fram í kirkju, sal eða heimahúsi og hefur ýmis konar merkingu í samfélaginu. Fyrir mörgum er þetta mikilvæg stund og ákveðin tímamót þar sem lítið barn er í fyrsta skipti kynnt með nafni fyrir fólkinu sínu. Margir foreldrar kjósa að halda nafni barnsins leyndu fram að skírn eða nafngjöf, og þótt þetta...

Lestu meira →

Þú færð afmælistertuna hjá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu vitum að það er að mörgu að huga þegar kemur að skipulagningu afmælis og hvort sem fagna á stórafmæli í stórum hópi eða halda litla veislu þá er súkkulaðiterta frá Tertugalleríinu alltaf tilvalin á veisluborðið. Góð súkkulaðiterta með nammi er vinsæl í afmælisveislum og fær ávallt bragðlaukana til að kætast. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar, henta flestum tilefnum og eru af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4x29cm) og 60 manns (58x39cm). Þá er jafnvel hægt að sérpanta enn stærri tertur. Til að gera súkkulaðitertuna þína persónulegri er...

Lestu meira →

Tertugalleríið liðsinnir þér í fermingarundirbúningnum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þegar skipuleggja á fermingarveislu er mikilvægt að áætla rétt magn af veitingum. Það er auðvelt að panta of mikið eða of lítið, en með góðu skipulagi er hægt að tryggja að allir gestir fái nóg án þess að sitja uppi með mikið afgangs. Fjöldi gesta er lykilatriði í áætluninni og einnig þarf að taka mið af því hvort boðið verður upp á heita eða kalda rétti, hve fjölbreytt veislan á að vera og hvort um er að ræða kaffihlaðborð, standandi boð eða smáréttaveislu. Því er tilvalið að nýta sér þjónustu okkar hjá Tertugalleríinu til að auðvelda þér útreikningana og fyrirhöfnina...

Lestu meira →

Pantaðu tímanlega fyrir fermingarveisluna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingarveislan er stór stund í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar. Það er dagur sem á að vera fullur af gleði, samveru og góðum veitingum. Til að tryggja að allt gangi snurðulaust fyrir sig er mikilvægt að skipuleggja veitingarnar tímanlega og panta þær með fyrirvara. Það er margt sem þarf að hafa í huga þegar veislan er skipulögð og með því að panta veitingarnar tímanlega er hægt að minnka álagið og njóta dagsins betur. Tertugalleríið býður upp á fjölbreytt úrval af veitingum fyrir fermingarveislur, allt frá glæsilegum tertum og kökum til brakandi ferskra brauðrétta og smárétta. Til að vera viss um að...

Lestu meira →

Ferskbakað til að njóta samdægurs

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu viljum alltaf bjóða upp á ferskar og bragðgóðar vörur á veisluborðið þitt þannig að þú og gestir þínir fáið að upplifa okkar bestu gæði. Við leggjum því mikla áherslu á að tertur, eins og ferskar matvörur, eru bestar þegar þær eru nýjar – semsagt alveg nýbakaðar. Allar kökur og tertur Tertugallerísins eru ferskvörur sem þýðir að þær eru bakaðar sama dag og afhending fer fram, svo þeirra megi njóta þegar þær eru ferskastar og með mestu gæðin fyrir bragðlaukana. Þetta á líka við um brauðterturnar og aðrar brauðvörur frá Tertugalleríinu, því staðreyndin er sú að ferskt brauð...

Lestu meira →